Ríkisstjórn Þýzkalands vill evrópskt sambandsríki

Meðal þess sem fram kemur í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Þýzkalands, sem samanstendur af Jafnaðarmannaflokknum, Græningjum og Frjálslyndum demókrötum og tók við völdum í byrjun desember, er að áfram verði unnið að því markmiði að Evrópusambandið verði endanlega að sambandsríki. Þannig segir í stjórnarsáttmálanum að þýzka ríkisstjórnin vilji nýta yfirstandandi ráðstefnu Evrópusambandsins um framtíð þess (e. … Continue reading Ríkisstjórn Þýzkalands vill evrópskt sambandsríki